Description
Fatboy Junior púðarnir eru hannaðir þannig að litlu snillingarnir okkar geta upplifað snilldina sem Fatboy lögunina býður upp á, Junior er í raun bara minni útgáfa af hinum eina sanna Original púðanum okkar.
Þó að hann sé smærri í sniðum, býður Junior upp á fullt af gleði, sitja, halla sér,slaka á nýta í leiki eða bara afslöppun á milli þeirra. Möguleikarnir á slökun og leik eru endalausir vegna þess að Junior púðinn er ótrúlega sterkur og aðlagast fullkomlega í líkamann, rétt eins og orginalinn!
Stærð á pakkningu 60x60x72sm þyngd 5 kg.