Description
Fatboy’s Original Stonewashed er framleiddur úr 100% bómull sem er sérvalin, mjúk og steinþvegin, sem gerir alla slökun heima við unaðslega.
Hérna mætast gróf hönnun The Original og mjúkt, steinþvegið efnið sem umlykur Original Stonewashed, sem gerir púðann að mjög eftirsóttu sæti á hverju heimili.
Stærð sekkjarins er 180×140 cm. Þyngd er 6,8 kg. Kemur í kassa sem er 60x60x110 cm. á stærð. Þyngd með kassa 10 kg.