Description
Maður getur hengt upp uppáhalds hluti sína. Listaverk, fjölskyldumyndir og ….. Lampa! Við kynnum með stolti Add the Wally í Fatboy vöru flóruna. Hleðslu snerti led lampi sem þú þarft bara eina skrúfu til að hengja upp!
Það fylgir með með Fatboy lampa hattur. En það er meira segja fallegt án hans. ;). Þessi lampi er með þremur birtustigum þar sem þú stjórnar birtustiginu með snertingu og þarft ekki að hafa í sambandi.
Add The Wally
Hleðslu led vegglampi frá Fatboy
Ending á hleðslu: Birtustig 1: 7 klt. | Birtustig 2: 20 klt. | Birtustig 3: 48 klt. |
Stærð 15,1 x 13,9 x 22 cm þyngd: 0,46 kg
Áætlaður líftími lampa: 50.000 klukkutímar
Tækni upplýsinga: 2700K LED Kelvin 1 Watt IP21