Description
Hvað segir þú um hangandi ljós sem getur gert svo miklu meira en að bara að skína. Þráðlaust, sterkt og endurhlaðanlegt. Glaðlegt og smá þybbið ljós sem auðvelt er að nota þökk sé þægilegu og þykku gúmmí bandi. Maður setur bara lykkju á bandið og lætur það hanga nánast hvar sem er.
Hentar bæði inni og úti.