Edison The Grand

67.300 kr.

Stærð skiptir máli …eða!

Veldu með fjarstýringunni einn af þremur birtustyrkleikastillunum. Þessi Fatboy standandi lampi er sterkur eins og Jón Páll með ál innan og PE-plasti að utan svo þú getur notað það bæði innandyra sem og utandyra. Og eins og í öllum Fatboy lömpum er hann með það hefur LED lýsingu.

Edison línan er innblásin af Thomas Edison, uppfinningamanni ljósaperunnar (1879). Með „Edison The Grand“ skapaði Fatboy táknrænan risastóran lampa með minnimalískri, en hagnýttri hönnun. Einfaldur, hreinn. Hvítari en hvítt. Sérstakur með einfaldleika sínum og með stærð sinni, að sjálfsögðu.

 

In stock

Categories: ,
 

Description

Stærð: 90 x 60 cm þyngd: 13 kg, 8 metra kapall.

Kemur með Fjarstýringu,  nýjustu LED tækni, 2700 Kelvin, 14 Watt, 686 Lumen, Ál grunnplata

Additional information

Weight 17 kg
Dimensions 60 × 60 × 95 cm