Fatboy Headdepleck

65.800 kr.

Einfalt og þægilegt hengirúm sem þú getur tekið með þér hvert sem er! Headdepleck hengirúmið frá Fatboy er samanbrjótanlegt eins manns hengirúm sem auðvelt er að flytja með sér hvert sem er. Svo lengi sem þú hefur vegg eða tvo, eða nokkur tré, þá er pláss fyrir Headdepleck. Afar einföld og þægileg uppsetning og svo til að hámarka þægilegheitin þá er Headdepleck hengirúmið með 100% polyester fyllingu, einnig drullu og vatnsheldur.

Clear
SKU: N/A Category: Tags: , , ,
 

Description

Fatboy Headdepleck er nýjasta viðbótin við Fatboy vörulínuna. Fatboy, sem hefur lengi vel verið þekkt fyrir sín litríku, þægilegu og sterkbyggðu hengirúm, hefur nú bætt við hengirúmi sem er fyrirferðarminna og laust við stálgrindina. Fatboy vörurnar hafa alltaf verið þekktar fyrir mikið notagildi og afbragðs endingu og er Headdepleck hengirúmið þar engin undantekning. Hengirúmið er fáanlegt í þremur litum. Veldu þinn lit.

Additional information

Litur

Appelsínugulur, Svartur, Taupe