Lampie On Deluxe

13.700 kr.

Nútíma olíu lampi.

Þessi eru með gylltu krók og takka til að stilla birtu, svo fylgja þrír skermar með til að gera hann extra delux.
Algjörlega laus við fyrirferðarmikla snúru. Haltu einfaldlega upp luktina og veldu birtustillinguna. Þú hreifir einfaldlega gyllta hnappinn og setur hann í stöðu sem hentar. Þannig eins og með gamaldags olíulampa, velur þú styrkleiki ljóssins. Níu til tíu klukkustundir án hleðslu.

In stock

Category:
 

Description

Hægt að hafa í sambandi eða láta þetta ganga án snúru, þolir alveg útveru og hefur í raun bara gaman af henni.

Hægt að kaupa skerma á þessa lampa ef mað vill breyta eitthað til.

Stærð lampa H= 25.5 sm B= 13.5 sm ( hann er 32sm er krókurinn er uppi)
Stærð pakkningar (BxH) 17.8 Ø x 30 sm

Additional information

Weight 1 kg
Dimensions 17.8 × 17.8 × 30 cm