Description
The Klaid teppið frá Fatboy er prjónað úr 100% hágæða bómull. Grunn litirnir í teppinu eru hlutlausir en í senn heitir, svo eru þeir blandaðir við ýmsa neonliti svo að teppið sé engu líkt. Teppið passar það vel inn í hvaða stofu og/eða svefnherbergi sem er. Stærðin er teppinu er 130x200sm og hefur þetta prjónaða bómullar teppi yndislegt og þétt faðmlag sem heldur á þér (ásamt ímyndaða vini þínum) hita allt kvöldið. 😉