Translotje

14.800 kr.

The Transloetje er ekki ólíkur Edison Petit en þessi elska er með allt öðruvísi persónuleika. Bæði Edison Petit og Transloetje eru samt innblásnir af „vintage“ lömpum hennar Ömmu.

Gegnsæa plastefnið og mismunandi litir lætur Transloetje standa aðeins út. Að þessu sinni er það ekki bara það sem er utan á sem skiptir máli. Þar sem Transloetje er gagnsæ með gamaldags ljósaperu að innan þannig að lampinn verður stjarnan hver sem hann er.

Clear
SKU: N/A Category:
 

Description

The Transloetje er ekki ólíkur Edison Petit en þessi elska er með allt öðruvísi persónuleika. Bæði Edison Petit og Transloetje eru samt innblásnir af „vintage“ lömpum hennar Ömmu.

Gegnsæa plastefnið og mismunandi litir lætur Transloetje standa aðeins út. Að þessu sinni er það ekki bara það sem er utan á sem skiptir máli. Þar sem Transloetje er gagnsæ með gamaldags ljósaperu að innan þannig að lampinn verður stjarnan hver sem hann er.

The Transloetje er tilvalið til að fara með á milli staða og getur þú notað hann bæði inni og úti þar sem hann þarf ekki að í sambandi til að virka.

Þú getur valið á milli 8 lita, en þú ef þú ert í vandamálum með að velja getur þú alltaf  verslað bara heilan regnboga af Transloetjes.

  • Hæð: 25.5sm breidd: 16,5sm
  • Þyngd 0,5 kg
  • Ytra efni: Mótað plexi plast
  • Umönnun Þurrkið af með rökum klút eða vatni og sápu

Additional information

Weight N/A
Dimensions N/A
Litur

Appelsínugulur, Blár, Brúnn, Fjólublár, Gegnsær, Grár, Grænn, Gulur